Tæknisvið HD sameinar reynslu og sérþekkingu öflugra verk- og tæknifræðinga sem sinna fjölbreyttum verkefnum – svo sem hönnun og útreikningum útboða, rýmisskönnun og öðrum tæknilegum útfærslum.
Markmið okkar er að tryggja að hvert verkefni HD standist ströngustu kröfur um fagmennsku, nákvæmni og gæði.