Akureyri

Gránufélagsgata 47, 600 Akureyri

Á starfsstöð HD á Akureyri starfar öflugur hópur starfsfólks með mikla reynslu í málmiðnaði. Jákvæðni er einkennandi hjá starfsfólki og vinnuandinn góður. Við komum til móts við viðskiptavininn og nýtum okkur tæknikunnáttu og reynslu starfsmanna okkar.

Við sinnum fjölbreyttri smíði  bæði úr ryðfríu og svörtu stáli, hvort sem er í nýsmíði eða viðgerðum. Ásamt járn- og stálsmíði þjónustum við virkjanir- og veitufyrirtæki á Norðurlandi bæði í viðhaldi og tækniþjónustu. Við tökum að okkur stór og smá verkefni tengd stóriðju, sjávarútvegi og fiskeldi og fögnum nýjum spennandi verkefnum. Fyrir okkur er ekkert verkefni of lítið eða of stórt.

Hjá okkur starfa vélvirkjar, stálsmiðir, suðumenn, bifvélavirkjar, vélfræðingar og verkfræðingar.  Hér fyrir neðan má sjá dæmi um þá þjónustu sem HD á Akureyri býður. Upplýsingar um vöruflokka sem við bjóðum viðskiptavinum okkar má finna undir valmynd um vörur.

Tæknsvið og verkstæði okkar hefur eftirfarandi opnunartíma :

Mánudaga – fimmtudaga kl  07:30 – 16:00
Föstudaga kl  07:30 – 14:40

 

Tengiliðir

Andre Sandö
Sérfræðingur í skaðlausum prófunum
Friðrik Karlsson
Sviðsstjóri Akureyri
Gísli Arnar Guðmundsson
Sviðsstjóri ástandsgreininga
Ingólfur Kolbeinsson
Tækniþjónusta
Konráð Herner Óskarsson
Verkstjóri

Helsta þjónusta

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.