Taktu daginn frá !
Undir yfirskriftinni: Með skilvirkni og öryggi að leiðarljósi, verður HD Dagurinn haldinn í annað sinn þann 10. apríl í Gullhömrum frá kl. 13:30.
Dagskráin býður upp á fræðandi erindi, sýningu á tækjabúnaði og tækifæri til að ræða við sérfræðinga okkar og birgja. Sunna Björg Helgadóttir, Framkvæmdastjóri tæknisviðs HS Orku, verður gestur fundarins og flytur erindi um Samstarf og rekstraröryggi.
Að fundi loknum verður gestum boðið upp á lifandi tónlist og léttar veitingar.
Nánari dagskrá verður birt á heimasíðu HD þegar nær dregur.
Skráning á viðburð HÉR
Ykkar þarfir
– okkar drifkraftur !
