Störf í boði

Sölumaður í búnaðarsölu

Kópavogur
2025-08-31
HD ehf. óskar eftir öflugum einstaklingi til að verða hluti af ört vaxandi liðsheild. Við erum að leita að einstaklingi sem getur kynnt og selt vél- og tæknibúnað til stækkandi hóps viðskiptavina í helstu iðngeirum landsins.

Rennismiður á túrbínuverkstæði

Mosfellsbær
2025-08-31
Við leitum að rennismið á túrbínuverkstæði HD í Mosfellsbæ. Viltu taka þátt í orkumiklum verkefnum? Við leitum að rennismið á túrbínuverkstæðið okkar í Mosó – þar sem unnið er að krefjandi og spennandi verkefnum fyrir orkugeirann.

Vélvirkjar/stálsmiðir-Akureyri

Akureyri
2025-08-31
Við leitum að einstaklingum með fagmenntun eða starfsreynslu á sviði vélvirkjunnar og/eða stálsmíði á starfsstöð fyrirtækisins á Akureyri.

Sviðsstjóri tæknisviðs

Tæknisvið
2025-08-11
Leiðandi hlutverk í framsæknu iðn- og tæknifyrirtæki HD Iðn- og tækniþjónusta leitar að metnaðarfullum og framsýnum stjórnanda til að leiða fjölbreytt og öflugt teymi á tæknisviði fyrirtækisins inn í næsta vaxtarskeið.

Almenn umsókn

Kópavogur
Við leggjum áherslu á að ráða hæft, áhugasamt og vel þjálfað fólk sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði. Starfsfólk sem getur tekið virkan þátt í framþróun fyrirtækisins, býr yfir góðum samskiptahæfileikum, vinnur vel í teymi og hefur metnað til að skila góðu starfi.

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.