Press

Til að aðskilja megnið af vökva úr soðnum fiskmassa eru pressur lykilþáttur í fiskimjölsframleiðslu. HD býður pressur frá Haarslev, sem er leiðandi á heimsvísu í búnaði fyrir próteinvinnslu.

Í boði eru bæði conical og biconical pressur, í mismunandi stærðum og útfærslum – allt eftir þörfum verksmiðju eða skips. Tvíöxla pressur frá Haarslev eru öflugar og áreiðanlegar, með afköst á bilinu 2,5–60 tonn á klukkustund.

  • Conical og biconical útfærslur
  • Mikið úrval stærða og afkasta
  • Henta jafnt fyrir skip og landvinnslu

Contacts

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Sölusvið
Sales and marketing manager

Send an inquiry

What are you looking for?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.