Press
Til að aðskilja megnið af vökva úr soðnum fiskmassa eru pressur lykilþáttur í fiskimjölsframleiðslu. HD býður pressur frá Haarslev, sem er leiðandi á heimsvísu í búnaði fyrir próteinvinnslu.
Í boði eru bæði conical og biconical pressur, í mismunandi stærðum og útfærslum – allt eftir þörfum verksmiðju eða skips. Tvíöxla pressur frá Haarslev eru öflugar og áreiðanlegar, með afköst á bilinu 2,5–60 tonn á klukkustund.
- Conical og biconical útfærslur
- Mikið úrval stærða og afkasta
- Henta jafnt fyrir skip og landvinnslu
