Tæknimaður hjá HD á Akureyri
HD ehf. óskar eftir tæknimanni á starfsstöð fyrirtækisins á Akureyri, kostur að hafa góða þekkingu á sviði málmiðnaðar. Starfið felst í víðtækri þjónustu við viðskiptavini HD svo sem hönnun, tilboðsgerð, verkefnastýringu o.fl.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini HD
- Ýmiss tækniverkefni s.s. hönnunar-, tækni- og teiknivinna
- Tilboðsgerð, eftirlit með verkefnum og verkefnastýring
- Uppbygging og viðhald viðskiptasambanda
- Heimsóknir til viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
- Véltæknifræði, véliðnfræði- eða verkfræðimenntun. Vélstjórar sem uppfylla hæfniskröfur eru einnig hvattir til að sækja um.
- Góð reynsla og þekking á faginu æskileg, en fólk með minni reynslu er einnig hvatt til að sækja um
- Iðnmenntun er mikill kostur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Öguð vinnubrögð og gott skipulag
- Góð þekking á MS Office (Excel, Word og jafnvel MS project)
- Góð þekking á notkun AutoDesk teikni- og hönnunarforrita
- Gott vald á ensku, bæði töluðu og rituðu máli er mikill kostur
Um er að ræða fullt starf
Nánari upplýsingar veitir sviðsstjóri, Friðrik Karlsson, fridrik@hd.is