Grundartangi

Klafastaðavegur 12, 301 Akranes

Starfsemi HD á Grundartanga hófst árið 2009 með byggingu fullbúins vélaverkstæðis og stálsmiðju, sem markaði upphafið að öflugri þjónustu við atvinnulíf á Vesturlandi – þar á meðal á Grundartanga, Akranesi, Borgarnesi og í nærsveitum.

Á Grundartanga starfar fjölbreyttur hópur sérhæfðra starfsmanna með mikla þekkingu á sviði tækni, málmsmíði, vélvirkjunar, tækniþjónustu og viðhaldi iðnaðarinnviða. Verkefni okkar spanna allt frá smíði og viðgerðum á vélbúnaði til uppsetninga, endurbóta og sérlausna fyrir stóriðju og aðrar iðngreinar.

Hér að neðan má sjá dæmi um þjónustu HD á Grundartanga. Upplýsingar um vöruflokka sem við bjóðum viðskiptavinum okkar er að finna undir flipanum Vörur.

Tæknisvið og verkstæði HD á Grundartanga hafa eftirfarandi opnunartíma:

07:30 – 15:30 mán-fim
07:30 – 14:00 fös

Tengiliðir

Heiðmar Eyjólfsson
Verkstjóri
Magnús Örn Hreiðarsson
Tækniþjónusta
Ómar Kjærnested
Verkstjóri
Páll Indriði Pálsson
Sviðsstjóri Grundartanga

Helsta þjónusta

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.