Sniglar

Sniglar eru mikilvægur hluti flutningskerfa í fiskimjölsvinnslu, þar sem áreiðanleg og stöðug hreyfing hráefnis skiptir öllu máli.

HD býður snigla frá Haarslev í staðlaðri stærðalínu með skrúfuþvermál í 230, 300, 400, 500 og 600 mm. Hægt er að fá sniglana í svörtu stáli, ryðfríu stáli eða í blandaðri útfærslu, þar sem skrúfan er úr svörtu stáli og ytra byrði ryðfrítt – allt eftir þörfum og aðstæðum í vinnslu.

  • Staðlaðar stærðir í boði
  • Mismunandi efnisval eftir notkunarskilyrðum
  • Lausnir fyrir skip og landvinnslu

Tengiliðir

Þorvaldur Tolli Ásgeirsson
Sölusvið
Sölu- og markaðsstjóri

Senda fyrirspurn

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.