Spjaldadælur
Flutningur á fiski frá einu tæki til annars þarf að ganga snuðrulaust. Til flutnings á fisk, heilum, hökkuðum og soðnum er HD með 3 gerðir af spjaldadælum frá Haarslev. HM25, HM35 og HM45. Afköst fara eftir stærð og snúningshraða allt frá 3 – 200 T/klst.
HD býður einnig uppá varahluti í dælur og erum við með nokkuð af vörum á lager.