Ryðfrí lagnasmíði

Þjónusta HD í ryðfrýrri lagnasmíði hefur verið vaxandi bæði fyrir virkjanir og veitufyrirtæki sem og matvælaframleiðendur. HD hefur teymi vottaðra suðumanna til TIG-MIG/MAG suðu ásamt því að nýta sérhæfða röra suðuróbóta fyrir mismunandi rörasverleika sem stórauka afköstin.  Ryðfrýjar rörasuður  í lagnasmíði eru gerðar með bak-gas aðferð sem veitt er inní lögnina á meðan rörið er soðið að utanverðu sem tryggir að áferð og yfirborð suðunnar verður jöfn að innan sem utan.

Verkstjóri rf. lagna
Daníel Rúnarsson
daniel@hd.is
M: 787 0368

Ryðfrí lagnasmíði

Að hverju ertu að leita?

HD notar vefkökur m.a. til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.